Climate Café, Holistic Environmentalism & Veggie Preserves Workshop

Date2024-09-14 13:00
Duration2 hours
LocationGerðuberg library, Reykjavik
PriceFree

Event by our Partner: Climate Café Iceland

English below 

Loftslagskaffi Íslands býður þér í afslappaða, huggulega, og fræðandi stund á bókasafninu Gerðubergi laugardaginn 14. september milli kl. 13:00 og 15:00.

Við munum fræðast um umhverfismál í stóra samhenginu, áhrifin á líf okkar og hvernig hvert og eitt okkar getur haft áhrif. Auk þess munum við smakka og fá kynningu á súrsuðu íslensku grænmeti.

Anna María Björnsdóttir, verkefnisstjóri Lífræns Íslands, heimildamyndagerðakona og aktivisti flytur erindið umhverfismál í stóra samhenginu, um mikilvægi heildræns viðhorfs og nálgunar í þeim efnum. Marina og Marissa frá Loftslagskaffi Íslands munu kynna og bjóða upp á smakk á súrsuðu grænmeti.

Viðburðurinn er unnin í samvinnu við Reykjalund Vistræn Ræktun og ræktendur í Seljagarði.

Þátttaka er ókeypis og verður boðið upp á veitingar og meððí.

English:

Climate Cafe at Gerðuberg library welcome you to learn about the big picture of environmentalism and participate in a food preserves workshop.

Anna María Björnsdóttir, Lífrænt Ísland project manager, documentary filmmaker and organic farming activist will give a talk on the importance of a holistic attitude and approach towards environmental action at the personal and communal levels. Following this, Marina and Marissa from Climate Cafe will host a workshop on preserving food for the coming fall and winter.

Vegetables are sourced in collaboration with regenerative and ecological farm Reykjalundur and growers at the Seljagarður gardens.

Participation is free of charge and we will offer refreshments and snacks.Event by our Partner: Climate Café Iceland

Totel.ly is partially funded by Rannis Technology Development Fund and Erasmus+.

Rannis Technology Development Fund Erasmus+

© 2024, Totel.ly. - All rights reserved. Traðarberg 23, 221 Hafnarfjörður - Iceland | kt. 621222-1200
Powered by: Neurotic.