July 22, 2025 19:30

Að efla innsæið

Date
July 22, 2025 19:30
Location
Lótushús, Garðatorg
Duration
2 hours
Language
Icelandic
Price
Free

Verið hjartanlega velkomin á þetta námskeið um innsæi sem verður haldið þriðjudaginn 22. júlí kl. 19:30-21:00.

Námskeiðið er hluti af námskeiðaröðinni Listin að lifa

Leiðbeinandi: Stefanía Ólafsdóttir

Staðsetning: Lótushús, Garðatorgi, miðbæ Garðabæjar

Aðgangur er ókeypis og öll eru velkomin.

Skráning fer fram hér: https://lotushus.is/dagskra-skraning/

Um námskeiðið

Að kunna að hlusta á eigin innri rödd viskunnar, sem oft er kölluð innsæi, er grundvallaratriði ef við viljum vera trú sjálfum okkur í stað þess að reyna að þóknast, passa inn eða uppfylla væntingar annarra.

En hvað er þetta sem kallað er innsæi og hvernig getum við lært að skilja það betur og treysta því til að leiðbeina okkur í lífinu?

Á námskeiðinu munum við skoða þetta áhugaverða viðfangsefni í gegnum fræðslu, leiddar hugleiðslur og skriflegar æfingar.

Totel.ly is partially funded by Rannis Technology Development Fund and Erasmus+.

Rannis Technology Development Fund Erasmus+

© 2024, Totel.ly. - All rights reserved. Súlunes 33b, 210 Garðabær - Iceland | kt. 621222-1200
Powered by: Neurotic.